„Græni patríarkinn“ í heimsókn til Íslands
Hans Heilagleiki Bartólemeus I, samkirkjulegi patríarkinn í Konstantínóbel, og andlegur leiðtogi ríflega 300 milljóna kristinna innan Rétttrúnaðarkirkjunnar, sækir Ísland heim á vegum þjóðkirkjunnar,...
View ArticleSíðasti kynningarfundur prófastsdæmanna vegna kjörs til vígslubiskups í...
Miðvikudaginn 27. september nk. kl. 20 fer fram síðasti kynningarfundur vígslubiskupsefna fyrir komandi kjör til vígslubiskups í Skálholti. Að þessu sinni er komið að Reykjavíkurprófastsdæmi vestra....
View ArticleSóknarnefnd Bessastaðasóknar auglýsir eftir organista
Bessastaðasókn auglýsir laust til umsóknar starf organista. Um er að ræða 50% starf. Organisti hefur forystu um allt tónlistarstarf safnaðarins. Óskað er eftir að viðkomandi hafi kirkjutónlistarmenntun...
View ArticleLegið yfir Lúther – Námskeið í Neskirkju í tilefni 500 ára afmæli siðaskiptanna
Þann 31. október næstkomandi eru 500 ár liðin frá atburði sem gerbreytti mannkynsögunni. Þá mótmælti munkurinn Marteinn Lúther aflátssölu kirkjunnar og sagan segir að hann hafi neglt blöð með 95...
View ArticleÞrír umsækjendur um embætti prests heyrnarlausra
Embætti prests heyrnarlausra, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra, var auglýst laust til umsóknar þann 22. ágúst 2017. Þrír umsækjendur eru um embættið, mag. theol. Helga Kolbeinsdóttir, sr. Kristín...
View ArticleKjörskrá vegna prestskosninga í Hofsprestakalli
Kjörstjórn þjóðkirkjunnar hefur, í samræmi við starfsreglur nr. 144/2016 lagt fram kjörskrá vegna almennra prestskosninga í Hofsprestakalli, Austurlandsprófastsdæmi. Á kjörskrá eru 488. Sá sem telur...
View ArticleUppgjör við siðbót : Fræðslu- og umræðukvöld í Glerárkirkju í október
Fræðslu- og umræðukvöld verða haldin í Glerárkirkju á miðvikudagskvöldum í október kl. 20:00. Yfirskriftin er UPPGJÖR VIÐ SIÐBÓT, 500 ár frá siðbót 1517-2017. Miðvikudaginn 4. október kl. 20:00...
View ArticleAð mæta syrgjendum – Námskeið fyrir þá sem vinna á vettvangi sorgar
Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð stendur fyrir námskeiði fyrir þá sem vinna á vettvangi sorgar. Farið verður í nokkur fagleg grunnatriði varðandi það að mæta syrgjendum, m.a. hópstjórn...
View ArticleFeðgar á ferð og flugi
Miðvikudaginn 4. október nk. kl.19.30 heldur Kammerkór Seltjarnarneskirkju hausttónleika í Skálholtskirkju. Stjórnandi er Friðrik Vignir Stefánsson organisti Seltjarnarneskirkju. Í Kammerkórnum er...
View ArticleRáðstefna Alkirkjuráðsins um umhverfismál haldin á Íslandi
Alkirkjuráðið mun halda ráðstefnu um frið við jörðina í samvinnu við þjóðkirkjuna 11.-13. október nk. en þetta er í fyrsta sinn sem slík umhverfisráðstefna er haldin á Íslandi. Jafnframt munu...
View ArticleKosning hafin í vígslubiskupsskjöri
Kosning til embættis víglsubiskups í Skálholtsumdæmi er hafin. Kjörgögn voru póstsend til kjósenda 28. september 2017 og eru að berast kjósendum þessa dagana. Kjörgögn skal senda kjörstjórn í pósti á...
View ArticleTilkynning frá kjörstjórn vegna kjörs vígslubiskups í Skálholti
Kjósandi getur því miður ekki póstlagt atkvæði sitt vegna kjörs vígslubiskups í Skálholti án greiðslu póstburðagjalds, eins og gert var ráð fyrir í upphafi. Hann þarf því sjálfur að greiða...
View ArticleMeðgönguyoga í Grafarvogskirkju
Þann 10. október hefst fjögurra vikna námskeið í meðgönguyoga í Grafarvogskirkju. Kennt verður á þriðjudögum kl. 18-19 og á laugardögum kl. 10-11. Kennari er Aldís Rut Gísladóttir, guðfræðingur og...
View ArticleÁrleg ráðstefna kirkjutónlistarmanna
Dagana 21. -24. september var haldin í Strasbourg árleg ráðstefna EKEK, Europäischer Konferenz für Evangelische Kirchenmusik, sem er samvinnuvettvangur kirkjutónlistarmanna í hinum evangelísku kirkjum...
View Article„Græni patríarkinn“ í heimsókn til Íslands
Hans Heilagleiki Bartólemeus I, samkirkjulegi patríarkinn í Konstantínóbel, og andlegur leiðtogi ríflega 300 milljóna kristinna innan Rétttrúnaðarkirkjunnar, sækir Ísland heim á vegum þjóðkirkjunnar,...
View ArticleEmbætti sóknarprests í Hjallakirkju auglýst laust til umsóknar
Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Hjallakirkju í Kópavogi, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Skipað er í embættið frá 1. desember n.k. til fimm ára. Nánari upplýsingar um...
View ArticleHappdrætti ÆSKA
Á hverju ári tekur stór hópur unglinga úr æskulýðsstarfi kirkjunnar á Austurlandi þátt í Landsmóti ÆSKÞ, það er jafnan mikil stemming og undirbúningur skemmtilegur. Hluti undirbúningsins er fjáröflun,...
View ArticleÚtimessa kl. 11 þar sem fyrsta lúterska messan var sungin
Útimessa verður við minnismerkið á Óseyrarbryggju í Hafnarfirði sunnudaginn 15. október n.k. kl. 11 til að minnast þess að þar var fyrsta messan sungin hér á landi samkvæmt lúterskum sið. Þýskir...
View ArticleSéra Eva Björk Valdimarsdóttir skipuð prestur í Dómkirkjunni í Reykjavík
Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Evu Björk Valdimarsdóttur í embætti prests í Dómkirkjunni í Reykjavík. Fimm umsækjendur sóttu um embættið sem veitist frá 1. nóvember nk. Umsóknarfrestur rann...
View ArticleTímabil sköpunarinnar – Season of Creation í Digraneskirkju
Ráðstefnan Tímabil Sköpunarinnar sem haldin er í Digraneskirkju á vegum Alkirkjuráðsins, World Council of Churches, var sett í gær. Setning ráðstefnunnar var í beinni útsendingu á Facebook síðu...
View Article