Quantcast
Channel: Þjóðkirkjan
Viewing all articles
Browse latest Browse all 638

Organistastefna kirkjunnar í Skálholti

$
0
0

Þátttakendur í organistaráðstefnu

Þátttakendur voru um 40 talsins, organistar af öllu landinu, nemendur Tónskóla þjóðkirkjunnar og kórstjórar.

Leiðbeinandi hópsins var breski tenórinn Paul Phoenix, en hann var í 17 ár aðaltenór sönghópsins The King’s Singers.

Hópurinn vann að gæðum kórhljóms og auknu sjálfsöryggi kórsöngvara.  Einnig kynnti Sálmabókarnefnd vinnu að nýrri sálmabók og sagt var frá nýafstöðnu norrænu kirkjutónlistarmóti í Guataborg.

Sungið var frá morgni til kvölds, sungnar bænir í Skálholtskirkju og tengslanet og vinátta styrkt.

Skipulag og framkvæmd var í höndum Margrétar Bóasdóttur, verkefnisstjóra kirkjutónlistar /söngmálastjóra.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 638