Kynningarfundur með frambjóðendum til vígslubiskups
Kjörnefnd Nesprestakalls efnir til kynningarfundar vegna kjörs til vígslubiskups í Skálholti. Fundurinn fer fram á Torginu í safnaðarheimili Neskirkju sunnudaginn 22. apríl og hefst hann kl. 14.
View ArticleEmbætti prests við Tjarnarprestakall auglýst laust til umsóknar
Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Tjarnaprestakalli, Kjalarnesprófastsdæmi. Skipað er í embættið frá 1. ágúst 2018 til fimm ára. Umsóknarfrestur um embættið er til miðnættis...
View ArticleAuglýsing um kosningu vígslubiskups í Skálholti
Síðari umferð kosningar til vígslubiskups í Skálholti er hafin, en um er að ræða póstkosningu sem fer fram á grundvelli starfsreglna um kosningu biskups Íslandsog vígslubiskupa nr. 333/2017....
View ArticleMag. theol. Kristján Arason skipaður sóknarprestur í Patreksfjarðarprestakalli
Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa mag. theol. Kristján Arason í embætti sóknarprests í Patreksfjarðarprestakalli Vestfjarðaprófastsdæmi. Þrír umsækjendur sóttu um embættið. Umsóknarfrestur rann út...
View ArticleCand. theol. Arnaldur Máni Finnsson skipaður sóknarprestur í...
Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa cand.theol. Arnald Mána Finnsson í embætti sóknarprests Staðastaðarprestakalls í Vesturlandsprófastsdæmi. Fimm umsækjendur sóttu um embættið, tveir drógu umsókn...
View ArticlePrestastefna ályktaði um umhverfismál
Umhverfismál voru umfjöllunarefni Prestastefnu 2018 sem fór fram í Neskirkju dagana 24.-26. apríl sl. Fyrirlestrar og málstofur fjölluðu um umhverfismál út frá ýmsum hliðum. Umhverfis- og...
View ArticleKosning til kirkjuþings er hafin.
Kosning til kirkjuþings hafin, um er að ræða rafræna kosningu sem fer fram á grundvelli starfsreglna um kjör til kirkjuþings, nr. 1075/2017. Kosning til kirkjuþings fer fram frá kl. 12:00 hinn 2. maí...
View ArticleÁskorun samþykkt á aðalfundi Félags prestvígðra kvenna
Aðalfundur Félags prestvígðra kvenna haldinn í Bústaðakirkju þann 23. apríl 2018 hvetur kirkjuþing og biskupa að fara án tafar í heildstæða endurskoðun á verkferlum, starfsreglum og siðareglum þeim er...
View ArticleÚtvarpsmessur frá Vesturlandsprófastsdæmi í sumar
Dagana 27. -28. apríl voru teknar upp í Reykholtskirkju, sjö messur úr Vesturlandsprófastdæmi . Messunum verður síðan útvarpað á Rás 1 á eftirtöldum sunnudögum í sumar. Útvarpsmessa 27. maí: Sr....
View ArticleNiðurstöður kosninga til kirkjuþings 2018
Aftan við aðalmenn og varamenn er fjöldi atkvæða sem viðkomandi fékk. Aftast er svo tekið fram ef sætaskipan eða röðun hefur verið ákveðin með því að varpa hlutkesti. Reykjavíkurkjördæmi – 1. kjördæmi...
View ArticleUmsækjendur um starf verkefnisstjóra á sviði samskiptamála
Fimmtán umsækjendur eru um starf verkefnisstjóra á sviði samskiptamála. Umsækjendur eru (í starfrófsröð): Arna Þórdís Árnadóttir Aron Ýmir Pétursson Elías Þórsson, Gunnar Kristinn Þórðarson Guðrún...
View ArticleStuðningur við þolendur er ávallt í forgrunni : Yfirlýsing biskups
Stundin gerir í dag að umfjöllunarefni kynferðisbrot frá upphafi 6. áratugar síðustu aldar. Málið lá í þagnargildi í áratugi og var ekki kært til lögreglu. Gerandinn var ungur stúdent, sem síðar varð...
View ArticleKosning til vígslubiskups í Skálholti
Síðari umferð kosningar til vígslubiskups í Skálholti er hafin, en um er að ræða póstkosningu sem fer fram á grundvelli starfsreglna um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa nr. 333/2017....
View ArticleSéra Elínborg Sturludóttir skipuð prestur í Dómkirkjunni
Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Elínborgu Sturludóttur í embætti prests í Dómkirkjuprestakalli Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Fjórir umsækjendur sóttu um embættið. Umsóknarfrestur rann út...
View ArticleBörn afhentu Hjálparstarfinu debetkort
Börn og unglingar fyrir hönd Æskulýðssambands kirkjunnar í Kjalarnessprófastsdæmi afhentu Hjálparstarfi kirkjunnar debetkort að fjárhæð kr. 481.244.- við fjölskylduguðsþjónustu í Brautarholtskirkju,...
View ArticleTónleikar sendir út á fjórtán síðum samtímis
Vortónleikar sönghópsins Vox Felix, sem haldnir verða í Neskirkju í kvöld, verða sendir út samtímis á fjórtán samtengdum Facebook-síðum. Um er að ræða tilraunaútsendingu sem valdir kirkjusöfnuðir á...
View ArticlePrestsvígsla í Dómkirkjunni
Annan dag hvítasunnu, mánudaginn 21. maí nk. kl. 11 mun biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, vígja tvo guðfræðinga til þjónustu. Cand. theol. Arnaldur Máni Finnsson, verður vígður til...
View ArticleSamband ríkis og kirkju, hvað er í spilunum?
Áhugahópur um framtíðarskipan á sambandi ríkis og kirkju býður til opins umræðufundar í Safnaðarheimili Neskirkju 23. maí n.k. kl. 16-18. Dagskrá: Séra Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup setur...
View ArticleTryggjum viðundandi framfærsluviðmið!
Íslandsdeild evrópska tengslanetsins um farsæld fyrir alla (European Anti Poverty Network – EAPN) skorar á ráðherra, þingheim og sveitarstjórnir á Íslandi og í Evrópu að koma strax á viðunandi,...
View ArticleTalningu kjörstjórnar í kjöri til vígslubiskups í Skálholtsumdæmi er lokið
Atkvæði hafa verið talin í kjöri til embættis vígslubiskups í Skálholtsumdæmi. Kosið var milli tveggja frambjóðenda, sr. Eiríks Jóhannssonar og sr. Kristjáns Björnssonar. Á kjörskrá voru 939 manns....
View Article