Meginstarf Lúterska heimssambandsins (LH) er þróunarsamvinna og hjálparstarf. Hjálparstarf kirkjunnar vinnur þrekvirki víða um heim í samstarfi við ACT Alliance og LH, til dæmis í Úganda, Kampala og Eþíópíu. Bjarni Gíslason, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar, er nú staddur á heimsþingi LH og ritar pistil um þá fjölbreytni og einingu sem þar birtist. Pistilinn má nálgast á slóðinni www.tru.is.
Mynd: Umræða í hópum á heimsþingi Lúterska heimssambandsins í Windhoek í Namibíu.