Námskeið á vegum Lífsins, Samtaka um líknarmeðferð verður haldið í Safnaðarheimili Háteigskirkju miðvikudaginn 26. apríl 2017. Dagskráin, sem spannar allan daginn, hefst kl. 8.30 en húsið opnar kl. 08.00.
Dagskráin er eftirfarandi:
08.00 Húsið opnar, afhending gagna og kaffi
08.30 Kynning: Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, sjúkrahúsprestur og formaður Lífsins
08.40 Samtalið um meðferðarmarkmið: Þórhildur Kristinsdóttir, öldrunar- og líknarlæknir
09.20 Fjölskyldubrúin: Anna Rós Jóhannesdóttir, yfirfélagsráðgjafi, Landspítala
10.00 Kaffi og ávextir
10.20 Fjölskylduhjúkrun: Bryndís Halldórsdóttir sérfræðingur í hjúkrun lungnasjúklinga, Landspítala 11.00 Samfylgd og sameiginleiki: Jón Jóhannsson, djákni í Sóltúni
11.40 Hádegismatur frá Bergsson mathúsi
12.30 Kynningar á úrræðum fyrir fjölskyldur: Stuðningur við fjölskylduna alla – Ljósið nærir: Erna Magnúsdóttir, iðjuþjálfi, forstöðumaður Ráðgjafaþjónusta Krabbameinsfélagsins: Lóa Björk Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur Hvað er í boði fyrir aðstandendur fólks með heilabilun?: Sirrý Sif Sigurlaugardóttir, félagsráðgjafi, fræðslustjóri Alzheimersamtakanna Hvað gerir Ljónshjarta til að styðja við bakið á ungum ekklum, ekkjum og börnum þeirra í sorg?: Ína Sigurðardóttir, grunnskólakennari og formaður Ljónshjarta
14.00 Kaffi og góðgæti
14.15 Hjónabandið – hornsteinn fjölskyldunnar: Hrefna Hugósdóttir, hjúkrunar- og fjölskyldumeðferðarfræðingur, Auðnast ráðgjafafyrirtæki og Landspítali, líknardeild 15.00 Reynslusaga: Eyjólfur Haraldsson, læknir, FRCP Edin
15.30 Umræður og námskeiðslok
Myndin með fréttinni fengin af netinu (mbl).