Leikandi Landsmót
Framundan er einn stærsti viðburður æskulýðsfélaganna á Íslandi nánar tiltekið Landsmót ÆSKÞ sem verður að þessu sinni á Egilsstöðum helgina 26. – 28. október. Landsmótsnefnd hefur undanfarna mánuði...
View ArticleBiskup vígir tvo presta á sunnudaginn
Á sunnudaginn vígir biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir tvo guðfræðinga til prests í Dómkirkjunni. Vígsluþegar eru Henning Emil Magnússon sem skipaður hefur verið prestur í Garðaprestakalli í...
View ArticleMálþing í kjölfar útgáfu á úrvali rita Lúthers á íslensku
Lúther 501 Málþing í kjölfar útgáfu á úrvali rita Lúthers á íslensku í tilefni af siðbótarafmælisári. Í tilefni af siðbótarafmælinu 2017 var ráðist í útgáfu á úrvali rita Marteins Lúthers á íslensku...
View ArticleHver á að vera málsvari móður jarðar?
Fyrirlestur Dr. Andrésar Arnalds í Hallgrímskirkju á sunnudag Dr. Andrés Arnalds, verkefnisstjóri og fyrrum fagmálastjóri Landgræðslunnar, flytur fyrirlestur í Hallgrímskirkju á sunnudaginn kemur, 21....
View ArticleFermingarbörnum líður vel í guðsþjónustunni
Síðastliðið vor var gerð könnun meðal foreldra fermingarbarna í söfnuðum Kjalarnessprófastsdæmis og þau spurð um ýmsa þætti er lúta að fermingarfræðslunni, helgihaldi, þátttöku í æskulýðsstarfi og...
View ArticleBiskupar norðurlandanna funda um framtíð norðurskautsins
Næsta sunnudag 21 október mun Agnes M. Sigurðardótir, biskup Íslands, ásamt fjórum öðrum biskupum frá Norðurlöndunum, taka þátt í pallborðsumræðu á ráðstefnunni Arctic Circle, sem fram fer í Hörpu,...
View ArticleMálþing um landnytjar og búskap í Skálholti
Opið málþing um landnytjar og framtíð búskapar í Skálholti verður haldið í Skálholtsskóla þriðjudaginn 23. október og hefst það kl. 20. Þrír stuttir fyrirlestrar verða fluttir um skógrækt til...
View ArticleÞörf á róttækri hugarfarsbreytingu
Yfirlýsing frá Lúterska heimssambandinu vegna svartrar skýrslu Sameinuðu þjóðanna um loftslagbreytingar Lúterska heimssambandið hefur sent frá sér ályktun þar sem segir að nýleg skýrsla nefndar á...
View ArticleFramtíð í von
Ákall frá umhverfisneti evrópskra kirkna, ECEN vegna loftslagsbreytinga og svartrar skýrslu Sameinuðu þjóðanna 12. þing ECEN var haldið 6.-10. október s.l. í Katowice í Póllandi og var yfirskrift...
View ArticleÞjóðkirkjan: Framtíðarsýn óskast!
Opinn málfundur í Háteigskirkju fimmtudaginn 1. nóvember kl. 15-17 Á síðustu áratugum hafa orðið stórstígar breytingar á andlegu/trúarlegu landslagi í Evrópu. Hefðbundnar þjóðkirkjur hafa nánast alls...
View Article